Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einhliða málsmeðfe
ENSKA
ex parte proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enn fremur ættu samkeppnisyfirvöld að geta, til að varðveita það framlag sem fylgir opinberri framkvæmd við beitingu þessara greina, lagt athugasemdir sínar fyrir landsdómstól, að eigin frumkvæði, í þeim tilgangi að meta hlutfall framlagðra sönnunargagna sem er að finna í málskjölum yfirvalda, í ljósi þeirra áhrifa sem slík framlagning hefði á skilvirkni opinberrar framfylgdar á samkeppnislögum. Aðildarríki ættu að geta sett upp kerfi þar sem samkeppnisyfirvaldi er tilkynnt um beiðnir um að upplýsingar séu lagðar fram þegar aðilinn sem fer fram á upplýsingarnar eða aðilinn sem beðinn er um upplýsingar er aðili að rannsókn umrædds samkeppnisyfirvalds á meintu broti, með fyrirvara um landslög sem kveða á um einhliða málsmeðferð.

[en] In order to preserve the contribution made by public enforcement to the application of those Articles, competition authorities should likewise be able, acting upon their own initiative, to submit their observations to a national court for the purpose of assessing the proportionality of a disclosure of evidence included in the authorities'' files, in light of the impact that such disclosure would have on the effectiveness of the public enforcement of competition law. Member States should be able to set up a system whereby a competition authority is informed of requests for disclosure of information when the person requesting disclosure or the person from whom disclosure is sought is involved in that competition authority''s investigation into the alleged infringement, without prejudice to national law providing for cfcfex partecfcf proceedings.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
UÞM2016090051
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira